Home » Fleiri sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum by Sigurgeir Jónsson
Fleiri sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum Sigurgeir Jónsson

Fleiri sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum

Sigurgeir Jónsson

Published
ISBN :
Paperback
104 pages
Enter the sum

 About the Book 

Sagnamaðurinn Sigurgeir Jónsson fer hér á kostum eins og í fyrri bókum sínum (Nýjar sögur og sagnir í Vestmannaeyjum og Viðurnefni í Vestmannaeyjum) og flytur okkur bráðskemmtilegar sögur af Eyjamönnum.Jónas á Tanganum verður reiður, sú saga gengurMoreSagnamaðurinn Sigurgeir Jónsson fer hér á kostum eins og í fyrri bókum sínum (Nýjar sögur og sagnir í Vestmannaeyjum og Viðurnefni í Vestmannaeyjum) og flytur okkur bráðskemmtilegar sögur af Eyjamönnum.Jónas á Tanganum verður reiður, sú saga gengur um Imbu í Þorlaugargerði að hún þvælist með gömlum körlum í Reykjavík, Óskar Matt og Bjössi Snæ fara á skak með ófyrirsjáanlegum afleiðingum , Ásta Arnmundsdóttir vill fá jólasvein sem stendur, Ási í Bæ fær falskar tennur og Bjarnhéðinn Elíasson veifar sálmabók.