Home » Þjórsárver by Guðmundur Páll Ólafsson
Þjórsárver Guðmundur Páll Ólafsson

Þjórsárver

Guðmundur Páll Ólafsson

Published 2007
ISBN : 9789979328582
288 pages
Enter the sum

 About the Book 

Baráttan um náttúruperluna Þjórsárver hefur geisað í hálfa öld. Þar hafa tekist á heimamenn og ráðamenn þjóðarinnar, náttúruunnendur og virkjanasinnar.Höfundur lýsir í greinargóðu máli og með hjálp ægifagurra mynda hvað í húfi er, og rakin erMoreBaráttan um náttúruperluna Þjórsárver hefur geisað í hálfa öld. Þar hafa tekist á heimamenn og ráðamenn þjóðarinnar, náttúruunnendur og virkjanasinnar.Höfundur lýsir í greinargóðu máli og með hjálp ægifagurra mynda hvað í húfi er, og rakin er skipulega sagan um stöðuga ásælni orkuyfirvalda sem aldrei hafa gefið upp á bátinn að sökkva þessari hálendisvin til að framleiða rafmagn handa álbræðslum.